4 störf sem ég hef unnið við um ævina:
-Kassa dami í 11-11
-Kaffiþjónn í Kaffitár
-Afgreiðslustúlki í mál og menningu
-(og uppáhaldsvinnan mín þrátt fyrir beljuyfirmann) Afgreiðandi í Videohöllinni Lágmúla.
4 bíómyndir sem ég gæti horft á aftur og aftur:
-Hedwig and the angry inch
-But I'm a cheerleader
-Allar Lord Of The Rings myndirnar.
-Allar Miyazaky myndirnar.
4 staðir sem ég hef búið á:
-Egilsgata 22- Herbergið beint á móti glerhurðinni.
-Egilsgata 22- Herbergið við hliðiná eldhúsinu.
-Egilsgata 22- Herbergið strax til vinstri eftir stigann.
-Regína Sveinsdóttir
4 sjónvarpsþættir sem mér líkar:
-Will and Grace
-Queer as folk
-Futurama
-Buffy the vampire slayer
4 staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
-Frakkland
-England
-Danmörk
-Grikkland
4 síður sem ég skoða daglega:
-Bloggið mitt.
-Bloggið hans Matta.
-Deviantart.
-Wulffmorgenthaler.
4 matarkyns sem ég held upp á:
-Kaffi
-Ostur
-Súkkulaði
-Mexikanskur
4 bækur sem ég les oft:
-Harry Potter and the philosophers stone
-Harry Potter and the prisoner of Azkaban
-Harry potter and the goblet of fire
-Harry Potter and the half blood prince
4 staðir sem ég vildi heldur vera á núna:
-Í Englandi hjá Kristjáni
-Á Íslandi hjá Kristjáni
-Hjá Kristjáni
-Hjá Kristjáni
4 bloggarar sem ég klukka:
Enginn klukkaði mig þannig að ég klukka engan.
No comments:
Post a Comment